
Gamla konan í skóginum
Saga Egmont
ISBN 9788728036662
Standardpreis
Bibliografische Daten
eBook. ePub
2022
In isländischer Sprache
Umfang: 5 S.
Verlag: Saga Egmont
ISBN: 9788728036662
Weiterführende bibliografische Daten
Das Werk ist Teil der Reihe: Grimmsævintýri
Produktbeschreibung
Fátæk þjónustustúlka er á ferð um skóginn með húsbóndum sínum þegar ræningjar ráðast á þau. Þjónustustúlkan kemst undan en villist í þykkum skóginum. Kemur þá aðvífandi hvít dúfa sem færir henni lítinn gylltan lykil. Lykillin gengur að stóru tré þar sem stúlkan getur borðað allt sem hana langar í. Dúfan færir henni nýjan lykil að öðru tré og stúlkan nýtur þeirra lystisemda sem þar er að finna. Dag einn biður dúfan stúlkuna um að gera sér greiða. Hún biður stúlkuna um að finna hring hjá gamalli konu í skóginum. Stúlkan vill hún ólm endurgjalda gjafmildi dúfunnar og heldur af stað út í skóg. Gamla konan er þó ekki öll þar sem hún sýnist og stúlkan þarf að beita kænsku og sýna hugrekki til að takast ætlunarverk sitt. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Autorinnen und Autoren
Produktsicherheit
Derzeit sind keine Informationen zur Produktsicherheit verfügbar. Wir arbeiten daran, diese Informationen in naher Zukunft für Sie bereitzustellen.